MIG

VANTAR

FERÐAFÉLAGA

viltu vera memm í sumar?
p.s ég er ógeðslega skemmtileg
siggadögg
-sem skilur ekki afhverju ALLAR ferðir krefjast 2 person minimum-
-sem skilur ekki afhverju ALLAR ferðir krefjast 2 person minimum-
ég blogga nú á www.hemmiogsigga.is
6 ummæli:
ég sit á móti þér...að "gera ritgerð"...og þú átt að vera að gera ritgerð...en þú ert að blogga...og skoða hótel...who's the naughty girl now! huh! mbl hvað;)
bíddu... fyrirgefðu... Hvert ert þú að fara í sumar og hví?
arna
EKKI FARA MEÐ HENNI, HÚN ER SVO ERFIÐ!!!!
DJÓK - þetta er bara öfundsýkin sem talar!
Ég hef ferðast einn (innanlands að vísu) og það var ljómandi. Vöntun á ferðafélaga ætti alls ekki að vera nein hindrun.
Sigurjón
ÉG VIL BLOGGGG
Sunna ritgerðarþreytta!
Ég er að fara í útskriftarferð til Egyptalands 13. maí með snælduvitlausum laganemum.
Koddu bara með! :)
Skrifa ummæli